Frumherji - logo

 

Beiðni um skoðun á gæðastjórnunarkerfi

Þeir aðilar sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar þurfa að vera með gæðastjórnunarkerfi sem samþykkt er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á grundvelli skoðunar hjá faggiltri skoðunarstofu. Frumherji hf., sem er leiðandi fyrirtæki í landinu á sviði skoðana, býður upp á slíkar skoðanir og er þjónustan í boði um allt land

Boðið er upp á skjalaskoðun á nýjum kerfum og virkniskoðun á kerfum í rekstri.

Athygli er vakin á því að sækja þarf um skráningu gæðastjórnunarkerfis hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun samhliða því sem sótt er um skoðun til Frumherja.

Mikilvægt er að skráning á beiðni til Frumherja og umsókn um skráningu gæðastjórnunarkerfis hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sé samhljóða, þ.e. nafn umsækjanda þarf að vera hið sama.

  • Veldu það sem við á

  • Merkja verður við einn eða fleiri flokka.


  • Umsækjandi Fagaðili / Fyrirtæki (Greiðandi)


  • Tengiliður
  • Aðeins eitt símanúmer, helst farsímanúmer. Ef ástæða er til að vísa á fleiri símanúmer má nota skýringareitinn.

  • Annað sem óskað er eftir að skráð sé varðandi tengilið, t. d. hvenær og hvernig auðveldast er að hafa samband við hann.


  • Annað
  • Ekki notað

  • Vísið á skjöl sem eiga að fylgja beiðninni. Hvert skjal má ekki vera stærra en 12Mb og til samans mega þau ekki fara yfir 24Mb

    ( hreinsa fylgiskjalalista )

  • Annað sem óskað er eftir að koma á framfæri varðandi væntanlega skoðun.

Skýrsla verður send tengilið í tölvupósti (sé netfang skráð) og til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Umsækjandi samþykkir að ofangreindar persónuupplýsingar séu notaðar til vinnslu á skoðun á gæðastjórnunarkerfum í byggingariðnaði og skráningar í viðskiptamannabókhald. Upplýsingar þessar verða ekki notaðar í öðrum tilgangi.

Samþykki ofangreint.